Start

2020-03-21 03:00 AKDT

Delta 2020

End

2020-03-21 08:00 AKDT
The end is near!
Contest is over.
Not yet started.
Contest is starting in -423 days 13:17:58

Time elapsed

5:00:00

Time remaining

0:00:00

Problem M
Takk fyrir mig

/problems/iceland.takkfyrirmig/file/statement/is/img-0001.jpg
Mynd fengin af flickr.com
Hún Sigrún litla er að halda upp á afmælið sitt í dag, og á von á fullt af gestum. Hún er svo spennt að fá alla pakkana, en mamma Sigrúnar er búin að minna hana á að hún verður að þakka fyrir sig þegar fólk gefur henni pakka. Getur þú hjálpað Sigrúnu að þakka fyrir sig?

Inntak

Fyrsta lína inniheldur eina heiltölu $n$, fjöldi gesta sem koma í afmælið og gefa Sigrúnu pakka. Svo koma $n$ línur, hver með nafni á gesti. Hvert nafn inniheldur bara enska bókstafi og engin bil.

Úttak

Fyrir hvern gest, skrifið út eina línu sem inniheldur Takk nafn, þar sem nafn er nafnið á gestinum.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
3
Arnar
Bjarki
Bernhard
Takk Arnar
Takk Bjarki
Takk Bernhard
Sample Input 2 Sample Output 2
1
BjarniJokull
Takk BjarniJokull