Hide

Problem L
Stórafmæli

Languages en is

Jónas á ekki bara afmæli í ár, heldur á hann afmæli á morgun og er að reyna ákveða hvort hann haldi veislu. Eitt af áramótaheitum Jónasar var að halda bara veislu ef hann ætti stórafmæli, en þau eiga sér stað tíunda hvert ár.

Gefið hversu gamall Jónas verður á morgun segðu til hvort hann eigi stórafmæli eða ekki.

Inntak

Inntak er ein lína og hún inniheldur eina heiltölu $n$ ($1 \leq n \leq 10^6$), aldur Jónasar í árum.

Úttak

Skrifið út Jebb ef Jónas á stórafmæli, annars Neibb.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

50

$1 \leq n \leq 40$

2

50

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
2
Neibb
Sample Input 2 Sample Output 2
20
Jebb
Sample Input 3 Sample Output 3
37
Neibb